Heilun er þjónusta sem ég bíð uppá til að hjálpa til við að finna út það sem hrjáir líkama og sál. Jafna orkustöðvarnar og koma jafnvægi á hreyfingu orkunnar í líkamanum.

Ég er menntaður heilari og hvað meira er að skipta heilari frá náttúrunnar hendi. Heilun getur gefið okkur hina ótrúlegustu upplifun, sama hvort það er andlegt, líkamlegt eða hugrænt.

Orku brautir líkamans eru jafnaðar og orkunni er beint í réttar áttir. Líkami okkar er allur ein orka sem þarf að streyma auðveldlega og rétt um og í kringum líkama okkar. Með því að kima jafnvægi á þessa orku getum við unnið úr ýmsum málum sem kunna að hrjá okkur.

 

Þreytu, streytu, þunglindi, kvíða, depurð, (manni settur alltaf fyrst í hug það sem það hefur gert fyrir mann persónulega ) missi, líkamlega streytu/áverka, ójafnvægi í líffæra kerfum, verki og svo margt annað. Það er ýmislegt sem kann að koma upp í heilunartima og er því öllu tekið og unnið á því.

Ég mæli eindregið að allir prufi til að kynnast hvað það hefur magnaða tilkomu. Ég bíð uppá tíma þar sem ég veiti heilun, andlits greiningu, iTOVI jurta skannan og ráðleggingar.

Fyrir frekari upplýsingar endilega vertu í sambandi í skilaboðum eða á mizuholistichealing@gmail.com